Skýjaborg

Skýjaborg

Rustica er nýr umboðsaðili á Íslandi fyrir West System. Það hafa verið gerir 3 skútur með þessu efni og nú er verið að vinna í Skýjaborg. Hópur manna ætlar að halda áfram með skýjaborg á Laugardögum eftir morgun kaffið. Sem er alltaf á laugardögum 10-12 Allir velkomnir.

Nýr formaður SÍL

Nýr formaður SÍL

Á siglinga þingi 23. febrúar var formannskjör á milli sitjandi formanns og frambjóðanda. Eftir kosningu hafði nýr formaður þá kosningu með 9 atkvæði á móti 5 atkvæðum eitt var ógilt.

Aðalfundur Þyts

Aðalfundur Þyts

Félagsmenn eru hvattir til að mæta klukkustund fyrir auglýstan fundartíma. Þar sem syndar verða þær breytingar á aðstöðu klúbbsins sem gerðar hafa verið á síðast liðnu ári.

Vorfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun.

Vorfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun.

Ég minni á vorfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun 1. og 2. stigs almenns hluta sem gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar.  Ég minni líka á ákvæði á gátlista fyrirmyndarfélaga um þjálfaramenntun og þar með stefnu félaganna/deildanna í þeim fræðum.  Vinsamlegast komið þessum uppl. áfram, nú er bara vika í að námið hefjist. http://isi.is/fraedsla/thjalfaramenntun-isi/skraning-i-thjalfaramenntun/

AÐALFUNDARBOÐ 10. FEBRÚAR 2019.

AÐALFUNDARBOÐ 10. FEBRÚAR 2019.

Aðalfundur Siglingaklúbbsins Þyts árið 2019 verður haldinn sunnudaginn 10. febrúar kl 14:00 í félagsheimili klúbbsins við Strandgötu 88. Dagskrá aðalfundar. Setning fundar. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar. Reikningar lagðir fram áritaðir af skoðunarmönnum. Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga. Samþykkt skýrslu stjórnar og reikninga. Stjórn leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. Lagabreytingar. Lög þyts Aðrar […]

Úrslit Íslandsmót kjölbáta 2018

Úrslit Íslandsmót kjölbáta 2018

Þytur hélt Íslandsmót kjölbáta dagana 15-18. ágúst, og mættu 6 bátar til leiks. Sigldar voru 6 umferðir og lauk keppni síðastliðinn laugardag. Fyrirkomulagið er þannig að keppendur fá jafn mörg refsistig og sæti þeirra í hverri umferð. Ef keppandi líkur ekki umferðinni, þá fær hann 7 refsistig. Sá vinnur mótið sem er með fæst refsistig. […]

Opnunarmót kjölbáta 14.ágúst 2018 – Tilkynning um keppni (Frestað mót)

Opnunarmót kjölbáta 14.ágúst 2018 – Tilkynning um keppni (Frestað mót)

Opnunarmót kjölbáta sem fresta þurfti fyrr í sumar vegna veðurs verður haldið þriðjudaginn 14.ágúst næstkomandi. Íslandsmót kjölbáta verður haldið í Hafnarfirði dagana á eftir og er því kjörið fyrir þá sem ætla sér að taka þátt í Íslandsmótinu að nýta ferðina til Hafnarfjarðar og taka þátt á Opnunarmótinu. Tilkynningu um keppni má finna Hér