Eftir skráningu og greiðslu á fjölskyldugjaldi ert þú og þeir sem eru í sömu fjölskyldu kennitölu fullgildir meðlimir og getið nýtt ykkur báta og aðstöðu Þyts.
Fjölskyldugjald 2025
Fjölskyldugjald er 13.000kr skv. verðskrá
Hægt er að greiða með því að millifæra á bankareikning félagsins (0544-26-31871). Kennitala Þyts er 680978-0189.
Vinsamlega sendið tilkynningu um millifærslu á sailing@sailing.is