Verkframkvæmdir hófust í dag.

Verkframkvæmdir hófust í dag við gerð aðstöðu fyrir skipalyftu. Þegar verki þessu verður lokið ætti að vera hægt að geyma allar skútur á landi yfir veturinn.