Siglingaklúbburinn Þytur - Strandgötu 88 220 Hafnarfirði

Námskeið

Siglingaklúbburinn Þytur heldur námskeið á hverju ári. 

Siglinganámskeið 10 - 16 ára

Hvert námskeið er í eina viku, annað hvort fyrir hádegi eða eftir hádegi.

Kjölbátar fyrir fullorðna

Fyrir byrjendur í siglingum á kjölbátum óháð aldri

Hæfur háseti

Viltu læra betri tök á því að vera um borð?