Reglu- og tækninámskeið

Siglingasambandið heldur reglu- og tækninámskeið 16. Maí kl. 18-20.

Farið verður yfir reglur,tæknileg tris og tjúnn.

  1. Fyir start
  2. Í starti
  3. Á beitlegg
  4. Við beitibauju
  5. Undan vindi
  6. Við reach og/eða lens beuju
  7. Komið í mark
  8. Milli umferða

Fyrirlesari Aðalsteinn Jens Loftsson formaður SÍL

Gjal 1.500 kr Innifalið í gjaldi eru veitingar í hléi.

Vinsamlegast skráið ykkur með tölvupósti á sil@silsport.is fyrir 15 mái ásamt afriti af greiðslu kvittun.

Sendið greiðslu til SÍl á bankareiking nr: 515-26-450274

Kennitala SÍL er 451274-0899