Siglingaklúbburinn Þytur - Strandgötu 88 220 Hafnarfirði

Aðalfundur 2021

Ágæti félagi Aðalfundur Siglingaklúbbsins Þyts verður haldinn sunnudaginn 14. febrúar kl 14. Í samræmi við samkomutakmarkanir og bann við fjölmennum fundum skv. ákvörðun heilbrigðisráðherra er gert ráð fyrir því að fundarmenn taki eingöngu þátt í fundinum með rafrænum hætti í gegnum forritið Zoom. Athugið að nauðsynlegt verður að auðkenna sig með rafrænni auðkenningu við skráningu … Read more

Kjölbátanámskeið

Mánudaginn 1. júní höldum við næsta kjölbátanámskeið. Um er að ræða tvö námskeið sem haldin eru samtímis. Annars vegar er það námskeiðið „Hæfur háseti“ þar sem á sex dögum er farið í allt sem þarf að kunna og æfa til að vera liðtækur áhafnarmeðlimur um borð í Secret26 bátum Þyts. Hitt námskeiðið er sex daga … Read more

Fensborgarhöfn – Rammaskipulag.

Áður en aðalfundur Siglingaklúbbsins Þyts hefst sunnudaginn 2. febrúar verður Kristín María Thoroddsen formaður Hafnarstjórnar og formaður stýrihóps fyrir nýtt rammaskipulag Flensborgarhafnar með kynningu á rammaskipulagstillögunni fyrir félagsmenn Þyts.  Kynningin hefst klukkan 13:30 í félagsheimili Siglingaklúbbsins Strandgötu 88.Aðalfundur hefst klukkan 14:00 samkvæmt dagskrá.