Siglingaklúbburinn Þytur - Strandgötu 88 220 Hafnarfirði

Erum við að leita að þér?

Nýuppgerð skrifstofa Þyts

Stjórn Þyts telur líklegast til árangurs að deila verkefnum meðal félagsmanna sem mest, virkja sérsvið, áhugamál og hæfileika hvers félaga sem best til að styrkja og halda utan um vissa þætti starfsemi klúbbsins. Því leitum við til ykkar kæru félagsmenn um að skoða hvort sérhæfing ykkar og áhugi geti ekki nýst okkur öllum og bjóða … Read more

Ný stjórn Þyts 2025

Stjórn Þyts 2025

Á nýliðnum aðalfundi Siglingaklúbbsins Þyts þann 2. Febrúar var ný stjórn kjörin en innan nýrrar stjórnar eru bæði reynsluboltar úr fyrri stjórn sem og nýliðar en öll sem tóku sæti í stjórn hafa þó verið virkir meðlimir í klúbbnum og koma úr ýmsum áttum innan starfseminnar. Helga Veronica Foldar, fyrrum gjaldkeri klúbbsins síðustliðin þrjú ár … Read more

Aðalfundur 2021

Ágæti félagi Aðalfundur Siglingaklúbbsins Þyts verður haldinn sunnudaginn 14. febrúar kl 14. Í samræmi við samkomutakmarkanir og bann við fjölmennum fundum skv. ákvörðun heilbrigðisráðherra er gert ráð fyrir því að fundarmenn taki eingöngu þátt í fundinum með rafrænum hætti í gegnum forritið Zoom. Athugið að nauðsynlegt verður að auðkenna sig með rafrænni auðkenningu við skráningu … Read more