Erum við að leita að þér?
Stjórn Þyts telur líklegast til árangurs að deila verkefnum meðal félagsmanna sem mest, virkja sérsvið, áhugamál og hæfileika hvers félaga sem best til að styrkja og halda utan um vissa þætti starfsemi klúbbsins. Því leitum við til ykkar kæru félagsmenn um að skoða hvort sérhæfing ykkar og áhugi geti ekki nýst okkur öllum og bjóða … Read more