Siglingaklúbburinn Þytur - Strandgötu 88 220 Hafnarfirði

AÐALFUNDARBOÐ 10. FEBRÚAR 2019.

Aðalfundur Siglingaklúbbsins Þyts árið 2019 verður haldinn sunnudaginn 10. febrúar kl 14:00 í félagsheimili klúbbsins við Strandgötu 88. Dagskrá aðalfundar. Setning fundar. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar. Reikningar lagðir fram áritaðir af skoðunarmönnum. Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga. Samþykkt skýrslu stjórnar og reikninga. Stjórn leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. Lagabreytingar. Lög þyts Aðrar … Read more

Þytur óskar eftir að ráða þjálfara

Siglingaklúbburinn Þytur leitar þessa dagana að þjálfara til að sjá um þjálfun kænusiglinga hjá klúbbnum í vetur og sumar. Æfingar eru fyrirhugaðar eftir samkomulagi við þjálfara. Umsóknir og spurningar óskast sendar á sailing@sailing.is Stjórn Siglingaklúbbsins Þyts

Þytur óskar eftir að ráða þjálfar.

Siglingaklúbburinn Þytur leitar þessa dagana af þjálfara til að sjá um þjálfun kænusiglinga hjá klúbbnum í vetur og sumar. Æfingar eru fyrirhugaðar eftir kl 17:00 á virkum dögum t.d  mið og fös, með möguleika á auka æfingum á laugardögum allt eftir samkomulagi við þjálfara.

Umsóknir og spurningar óskast sendar á sailing@sailing.is

Stjórn Siglingaklúbbsins Þyts

Úrslit Íslandsmót kjölbáta 2018

Þytur hélt Íslandsmót kjölbáta dagana 15-18. ágúst, og mættu 6 bátar til leiks. Sigldar voru 6 umferðir og lauk keppni síðastliðinn laugardag. Fyrirkomulagið er þannig að keppendur fá jafn mörg refsistig og sæti þeirra í hverri umferð. Ef keppandi líkur ekki umferðinni, þá fær hann 7 refsistig. Sá vinnur mótið sem er með fæst refsistig. … Read more

Opnunarmót kjölbáta 14.ágúst 2018 – Tilkynning um keppni (Frestað mót)

Opnunarmót kjölbáta sem fresta þurfti fyrr í sumar vegna veðurs verður haldið þriðjudaginn 14.ágúst næstkomandi. Íslandsmót kjölbáta verður haldið í Hafnarfirði dagana á eftir og er því kjörið fyrir þá sem ætla sér að taka þátt í Íslandsmótinu að nýta ferðina til Hafnarfjarðar og taka þátt á Opnunarmótinu. Tilkynningu um keppni má finna Hér

Miðsumarmót Kæna 2018 – Úrslit

Siglingaklúbburinn Þytur hélt miðsumarmót kæna laugardaginn 9. júní. 14 keppendur tóku þátt á 14 bátum. 4 á optimist, 6 á Laser Radial, 3 á Laser 4,7 og 1 á Finn.   Hér má sjá úrslitin frá mótinu. Úrslit – optimist Úrslit – opinn flokkur Úrslit – Laser Radial   Optimist. 3. sæti Hjalti frá Brokey, … Read more