sailing
Laust til umsóknar
Ertu að leita að gefandi, spennandi og skemmtilegu starfi ? Við hjá siglingaklúbbnum Þyt leitum af kennaranema eða öðrum áhugasömum fyrir æfingahóp barna og unglinga í siglingum. Siglingaklúbburinn Þytur vill ráða kennaranema eða aðra áhugasama til starfa. Um er að ræða kennslu og viðveru á sjó og landi með umsjá með æfingahópi félagsins. Yfir … Read more
Vinnuskólinn
Þriðji og síðasti umsóknarfrestur fyrir vinnuskóla Hafnarfjarðar rennur út fimmtudaginn 28. mars- við hvetjum ykkur til þess að sækja um sem allra fyrst.
Kjölbátar Skegla og Þerna
Til sendur að taka skeglu á land til að botnmála og gera klára fyrir sumarið. Þau sem bjóða sig fram getað send nafn og símanúmer á sailing@sailing.is eða haft samband við Ragnar Hilmarsson í síma 822-5914 eða Friðrik Hafberg í síma 898-0855.
Skýjaborg
Rustica er nýr umboðsaðili á Íslandi fyrir West System. Það hafa verið gerir 3 skútur með þessu efni og nú er verið að vinna í Skýjaborg. Hópur manna ætlar að halda áfram með skýjaborg á Laugardögum eftir morgun kaffið. Sem er alltaf á laugardögum 10-12 Allir velkomnir.
Nýr formaður SÍL
Á siglinga þingi 23. febrúar var formannskjör á milli sitjandi formanns og frambjóðanda. Eftir kosningu hafði nýr formaður þá kosningu með 9 atkvæði á móti 5 atkvæðum eitt var ógilt.
Þytur óskar eftir íbúð
Er einhver félagsmanna klúbbsins sem hefur íbúð eða herbergi til leigu, fyrir erlendan þjálfara? Svar óskast sent á sailing@sailing.is
Aðalfundur Þyts
Félagsmenn eru hvattir til að mæta klukkustund fyrir auglýstan fundartíma. Þar sem syndar verða þær breytingar á aðstöðu klúbbsins sem gerðar hafa verið á síðast liðnu ári.
Vorfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun.
Ég minni á vorfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun 1. og 2. stigs almenns hluta sem gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Ég minni líka á ákvæði á gátlista fyrirmyndarfélaga um þjálfaramenntun og þar með stefnu félaganna/deildanna í þeim fræðum. Vinsamlegast komið þessum uppl. áfram, nú er bara vika í að námið hefjist. http://isi.is/fraedsla/thjalfaramenntun-isi/skraning-i-thjalfaramenntun/