Siglingaklúbburinn Þytur - Strandgötu 88 220 Hafnarfirði

Heimsmeistaramótið á Finn

Í dag byrjar heimsmeistaramótið 40+ á Finn. Rúnar Steinssen hefur verið við æfingar undan fara daga í Danaveldi og byrjar keppni í dag sunnudag. 268 bátar taka þátt og fór allur laugardagurinn í að mæla báta og sjá hvort allt sé ekki eftir reglum. Þá er bara að vona að bakið haldi þetta út enda … Read more

Siglinganámskeið fyrir alla

Þú átt að finna allt á www.sailing.is Þegar þú ætlar að skrá ykkur á námskeið þarf að skoða verðskrá þyts og á henni er svo takki til að komast á skráningar vef sem bærinn okkar vil nota og er það líka hér fyrir neðan. Smelltu hér fyrir skráningu

Reglu- og tækninámskeið

Siglingasambandið heldur reglu- og tækninámskeið 16. Maí kl. 18-20. Farið verður yfir reglur,tæknileg tris og tjúnn. Fyir start Í starti Á beitlegg Við beitibauju Undan vindi Við reach og/eða lens beuju Komið í mark Milli umferða Fyrirlesari Aðalsteinn Jens Loftsson formaður SÍL Gjal 1.500 kr Innifalið í gjaldi eru veitingar í hléi. Vinsamlegast skráið ykkur … Read more

Æfingahópur þyts

Æfingahópurinn eru hugsaður fyrir þá krakka sem komið hafa á siglinganámskeið og vilja auka kunnáttuna enn frekar og stunda siglingar sem keppnisíþrótt undir handleiðslu þjálfara. Til að stunda æfingar á kænur þarf að greiða fjölskyldugjald og æfingagjald samkvæmt verðskrá félagsins hér á heimasíðunni. (Félagsgjald er innifalið fyrir þá sem hafa verið á sumarnámskeiði hjá Þyt … Read more