Siglinganámskeið barna- og unglinga

Í dag er fjórða námskeiðinu að ljúka og hafa þá 120 krakkar lokið við sitt fyrsta námskeið í siglingum til hamingju allir.