Áður en aðalfundur Siglingaklúbbsins Þyts hefst sunnudaginn 2. febrúar verður Kristín María Thoroddsen formaður Hafnarstjórnar og formaður stýrihóps fyrir nýtt rammaskipulag Flensborgarhafnar með kynningu á rammaskipulagstillögunni fyrir félagsmenn Þyts. Kynningin hefst klukkan 13:30 í félagsheimili Siglingaklúbbsins Strandgötu 88.
Aðalfundur hefst klukkan 14:00 samkvæmt dagskrá.
