Kæru félagar,
Við minnum eigendur kjölbáta sem ætla að hafa vetrarsetu við aðstöðu Þyts þennan veturinn að hífingardagurinn er á Laugardaginn næstkomandi kl 18:00. Þeir sem ekki hafa látið vita eru vinsamlegast beðnir um að gera það sem allra fyrst á sailing@sailing.is