Siglingaklúbburinn Þytur - Strandgötu 88 220 Hafnarfirði

Úrslit og myndir – Íslandsmót kæna 2017

Þá er íslandsmót kæna lokið þetta árið og voru 33 keppendur sem kepptu þetta árið á 30 bátum.

Góður vindur var báða dagana á mótinu og var náð 6 umferðum yfir helgina, 3 á föstudaginn og 3 á laugardaginn.

Hver keppendi fékk að henda út sinni lökustu keppni á mótinu og eru þær innan sviga í úrslitunum.

 

Hér má sjá úrslitin frá mótinu hjá okkur. Myndir af verðlaunahöfunum koma fljótlega.

Úrslit – Laser Radial

Úrslit – Opinn Flokkur

Úrslit – Optimist A

Úrslit – Optimist B

 

Hér koma nokkrar myndir frá Föstudeginum og Laugardeginum

Keppnin var haldin inni í innri höfninni á föstudeginum vegna vinds og skipaumferðar en á Laugardeginum var haldið út í Hraunavík í logni en við okkur tók vindur þegar við vorum öll komin á keppnissvæðið.