Endurnýjun
Skrifað var undir samning á milli Rio Tinto, ÍBH og Hafnarfjarðarbæ.
Skrifað var undir samning á milli Rio Tinto, ÍBH og Hafnarfjarðarbæ.
Það er búið að vinna mikið í skýjaborg til að gera hana upp. En í gær var henni snúið við svo hægt verði að vinna í botni á henni en svo verður báturinn málaður.
Skútukaffi alla laugardaga frá 10:00 til 12:00. Allir velkomnir að koma og fá sér kaffi og spjalla.
Siglingaklúbburinn Þytur og Hafnarfjarðarhöfn hafa gert með sér afnota- og rekstrar samning á 55 metra skútubryggju. Samningurinn var undirritaður í morgun 9. desember 2019. Óskum við skútufólki til hamingju með samninginn.
Búið er að klæða landganginn út á bryggjurnar okkar.