Þá er íslandsmót kæna lokið þetta árið og voru 33 keppendur sem kepptu þetta árið á 30 bátum.
Góður vindur var báða dagana á mótinu og var náð 6 umferðum yfir helgina, 3 á föstudaginn og 3 á laugardaginn.
Hver keppendi fékk að henda út sinni lökustu keppni á mótinu og eru þær innan sviga í úrslitunum.
Hér má sjá úrslitin frá mótinu hjá okkur. Myndir af verðlaunahöfunum koma fljótlega.
Úrslit – Laser Radial
Úrslit – Opinn Flokkur
Úrslit – Optimist A
Úrslit – Optimist B
Hér koma nokkrar myndir frá Föstudeginum og Laugardeginum
Keppnin var haldin inni í innri höfninni á föstudeginum vegna vinds og skipaumferðar en á Laugardeginum var haldið út í Hraunavík í logni en við okkur tók vindur þegar við vorum öll komin á keppnissvæðið.
Tara Ósk frá Þyt
Markús og Helena kíktu út á bátnum sínum með nokkra gesti til að fylgjast með mótinu.
Frá Föstudeginum
Frá Föstudeginum
tvær af þrem RS Feva XL bátunum sem komu frá Nökkva á akureyri
Tara (fremri) og Berglind (aftari) frá Þyt
Tara frá Þyt
Keppnisstjórnin. Sindri Þór (Til vinstri) og Hermann (til hægri)
Bergþór frá Þyt (til vinstri) og nokkrir bátar frá Brokey
Lilja frá Nökkva
Andri frá Sviss kom og keppti fyrir Nökkva
Allir á leið í land eftir góðan dag
Salina frá Sviss kom og keppti fyrir Nökkva og endaði í 3. sæti í Optimist B flokki
Bergþór Frá Þyt
Björn á Laser standard frá Nökkva á Akureyri. Endaði í 1. sæti í Opnum flokki
Frá Föstudeginum
Allir á leiðinni út í lognið á laugardeginum
Lilja frá Nökkva
Þorlákur (til vinstri 197680), Daði Jón (DEN 698) og Lilja (til hægri) öll frá nökkva. Þorlákur endaði í 1. sæti í Laser Radial flokki, Daði í 1. sæti í Optimist B flokki og Lilja í 3. sæti í Laser Radial
Frá Föstudeginum
Frá Föstudeginum
Frá Föstudeginum
Frá Föstudeginum
Frá Föstudeginum
Frá Föstudeginum
Frá Föstudeginum
Frá Föstudeginum
Frá Föstudeginum
Frá Föstudeginum
Frá Föstudeginum
Frá Föstudeginum
Frá Föstudeginum
Frá Föstudeginum
Frá Föstudeginum
Frá Föstudeginum
Frá Föstudeginum
Frá Föstudeginum
Frá Föstudeginum