Úrslit Íslandsmót kjölbáta 2018

Úrslit Íslandsmót kjölbáta 2018

Þytur hélt Íslandsmót kjölbáta dagana 15-18. ágúst, og mættu 6 bátar til leiks. Sigldar voru 6 umferðir og lauk keppni síðastliðinn laugardag. Fyrirkomulagið er þannig að keppendur fá jafn mörg refsistig og sæti þeirra í hverri umferð. Ef keppandi líkur ekki umferðinni, þá fær hann 7 refsistig. Sá vinnur mótið sem er með fæst refsistig. […]

Opnunarmót kjölbáta 14.ágúst 2018 – Tilkynning um keppni (Frestað mót)

Opnunarmót kjölbáta 14.ágúst 2018 – Tilkynning um keppni (Frestað mót)

Opnunarmót kjölbáta sem fresta þurfti fyrr í sumar vegna veðurs verður haldið þriðjudaginn 14.ágúst næstkomandi. Íslandsmót kjölbáta verður haldið í Hafnarfirði dagana á eftir og er því kjörið fyrir þá sem ætla sér að taka þátt í Íslandsmótinu að nýta ferðina til Hafnarfjarðar og taka þátt á Opnunarmótinu. Tilkynningu um keppni má finna Hér

Þytur heldur námskeið fyrir byrjendur á Kjölbát.

Þytur heldur námskeið fyrir byrjendur á Kjölbát.

Þytur heldur námskeið fyrir byrjendur á Kjölbát.   Námskeiðið er 4 kvöld,  þriðjudag 29. maí, miðvikudag 30.maí, þriðjudag 5. júní og miðvikudag 6. júní.  Ef ekki viðrar  til siglinga þessa daga verða fundnir aðrir dagar til að sigla í samráði við nemendur. Farið verður yfir efnið í bókinni Byrjað að sigla sem SÍL gaf út […]

Úrslit Opnunarmóts Kjölbáta 2017

Úrslit Opnunarmóts Kjölbáta 2017

Siglingaklúbburinn Þytur hélt opnunarmót kjölbáta laugardaginn 20. maí við góð veðurskilyrði, hægur vindur og þoka til að byrja með en bættist aðeins í vind og þoku létti þegar leið á keppnina. Keppt var frá Reykjavík til Hafnarfjarðar og úrslitin urðu þessi: Dögun Sigurborg Lilja Ögrun Ásdís Hér má sjá nánar um úrslitin: Úrslit Opnunarmót kjölbáta […]

Opnunarmót Kjölbáta 20.maí 2017 – Kappsiglingafyrirmæli

Opnunarmót Kjölbáta 20.maí 2017 – Kappsiglingafyrirmæli

Siglingaklúbburinn Þytur heldur Opnunarmót Kjölbáta sem fram fer Laugardaginn 20.maí 2017. Kappsiglingarfyrirmælin má finna hér að neðan. Minnum á að ennþá er hægt að skrá sig, sjá nánar í tilkynning um keppni. Búið er að leiðrétta fyrri kappsiglingafyrirmæli. Nýjustu fyrirmælin má finna hér að neðan. Leiðrétt útgáfa – Kappsiglingafyrirmæli opnunarmót Kjölbáta 2017 Breytingar hafa verið […]

Opnunarmót Kjölbáta 20.maí 2017 – Tilkynning um keppni

Opnunarmót Kjölbáta 20.maí 2017 – Tilkynning um keppni

Opnunarmót Kjölbáta 2017 20. Maí Siglingaklúbburinn Þytur – Hafnarfjörður TILKYNNING UM KEPPNI 1 REGLUR Keppt verður samkvæmt reglum sem tilgreindar eru í Alþjóða kappsiglingareglum, kappsiglingafyrirmælum SÍL og kappsiglingafyrirmælum mótsins. 2 AUGLÝSINGAR 2.1 Auglýsingar verða leyfðar samkvæmt ISAF reglugerð 20 um auglýsingar. 2.2 Auglýsingar sem keppnishaldari útvegar kann að þurfa sýna á bátum eða búnaði. 3 […]