Ađalfundur - mánudaginn 30.janúar 2017

sunnudagur, 22. janúar 2017 | Gunnar Geir Halldórsson | Almennar fréttir

Athugasemdir (0)   

Nóvemberhátiđ, 26.nóvember 2016

ţriđjudagur, 22. nóvember 2016 | Gunnar Geir Halldórsson | Almennar fréttirNóvemberhátíđ Siglingaklúbbsins Ţyts 2016

Laugardaginn 26.nóv. 2016 kl. 14:00 verđur Nóvemberhátíđ Siglingaklúbbsins Ţyts haldin í félags- og íţróttaađstöđu félagsins ađ Strandgötu 88 í Hafnarfirđi.

Formađur Ţyts Pétur Th. Pétursson setur hátíđina og segir frá áfangasigrum félagsins á árinu og framtíđaráformum, ţar sem m.a. verđa kynnt:

Nýjir róđra- og ćfingatímar fyrir 7 til 10 ára, sem ákveđiđ hefur veriđ ađ bjóđa upp á á laugardögum kl. 10:00 frá 14.janúar 2017og hćgt verđur ađ fá niđurgreidda hjá Hafnarfjarđarbć.

Siglingatćkifćri fyrir siglingafólk á öllum aldri.

Áformum um stofnun kajakdeildar innan félagsins.

Stofnun áhugahóps um kappróđur á einmenningsbátum.

Einnig verđur varpađ fram spurningunni. Er grundvöllur fyrir ađ stofna bátamódel deild?

Nýjir félagar geta skráđ sig í félagiđ. Leikir og ţrautir, kaffi, kakó og vöflur verđa á bođstólnum fyrir alla aldurshópa. Allt siglingafólk, ađstandendur ţeirra og velunnarar félagsins velkomiđ.

Athugasemdir (0)   

Lokamot Kćnur 2016

mánudagur, 22. ágúst 2016 | Gunnar Geir Halldórsson | Almennar fréttir

Siglingaklubburinn heldur Lokamot a kćnum 2016, Kappsiglingafyrirmćli ma nalgast her ađ neđan!

Lokamót Kćnur
27. Ágúst
Siglingaklúbburinn Ţytur - Hafnarfjörđur

TILKYNNING UM KEPPNI
1 REGLUR
1.1 Keppt verđur samkvćmt reglum sem tilgreindar eru í Alţjóđa
kappsiglingareglum, kappsiglingafyrirmćlum SÍL og kappsiglingafyrirmćlum
mótsins.

2 AUGLÝSINGAR
2.1 Auglýsingar verđa leyfđar samkvćmt ISAF reglugerđ 20 um auglýsingar.
2.2 Auglýsingar sem keppnishaldari útvegar kann ađ ţurfa sýna á bátum eđa
búnađi.

3 HLUTGENGI OG ŢÁTTTAKA
3.1 Rétt til ţátttöku hafa fullgildir félagar í siglingafélögum samkvćmt móta- og
keppendareglum SÍL.
 Stefnt er ađ keppni í eftirfarandi flokkum:
1. Optimist A
2. Optimist B
3. Laser 4,7
4. Laser radial
5. Laser Standard
6. Topper Topaz
7. Opnum flokki samkvćmt forgjöf frá SÍL
Verđi ţátttakendur í einhverjum af laser eđa topaz flokki fćrri en fimm verđur sá flokkur
hluti af opnum flokki eđa samkvćmt ákvörđun keppnisstjórnar.

4 SKRÁNING
Skráning skal berast til keppnisstjórnar fyrir kl. 21:00 fimmtudaginn 25. ágúst
međ tölvupósti á namskeid@sailing.is
 Taka ţarf fram fullt nafn keppanda, seglanúmer, bátstegund, flokkur sem
viđkomandi óskast skráđur í og félag sem keppt er fyrir.
 Ef keppandi er ekki sjálfráđa ţá er óskađ eftir upplýsingar um forráđamann.
 Ţađ er ţó hćgt ađ skrá allt fram ađ skipstjórafundi, en ţá hćkkar
ţátttökugjaldiđ.

5 ŢÁTTTÖKUGJALD
 Ţátttökugjald er 3.000 kr.
 Gjaldiđ hćkkar í 6000 kr. ef skráning berst eftir kl. 21:00 ţann 25. ágúst.
 Gjald greiđist inná reikning: 545-26-987 Kt: 680978-0189 eđa viđ afhendingu
kappsiglingafyrirmćla.
 Senda skal stađfestingu greiđslu á namskeid@sailing.is međ nafn keppanda í
skýringu. 


6 TÍMAÁĆTLUN
 27. ágúst:
 Afhending kappsiglingafyrirmćla kl. 09:30 til 10:00
 Skipstjórafundur kl. 10:00
 Fyrsta viđvörunarflaut fyrir fyrstu keppni kl. 11:30
 Ekki verđur rćst eftir kl. 16:00
 Stefnt er ađ ţrem til fimm umferđum
 Bođiđ er uppá grillveislu kl. 18:00 (innifaliđ í verđi) og geta ađstandendur
 keypt sig inn í hana gegn vćgu gjaldi.

7 KAPPSIGLINGAFYRIRMĆLI
Kappsiglingafyrirmćli verđa afhent laugardaginn 27. ágúst fyrir skipstjórafund
til keppenda ţegar skráningu er lokiđ og keppnisgjald hefur veriđ greitt.

8 KEPPNISSVĆĐI
 Keppt verđur í og fyrir utan hafnarfjarđarhöfn í hraunavík.
 Skipstjórafundur fer fram uppi í sal Ţyts - Strandgötu 88.

9 BRAUTIRNAR
Brautum verđur nánar lýst í kappsiglingafyrirmćlum

10 STIGAGJÖF
Notađ verđur lágstigakerfi samkvćmt viđauka A í Alţjóđakappsiglingafyrirmćlum.
Ef kepptar verđa ţrjár eđa fćrri umferđir, reiknast
allar til stiga, annars kastar hver keppandi sinni slökustu keppni.

11 VERĐLAUN
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú fyrstu sćtin í hverjum flokki.

12 VERĐLAUNAAFHENDING
Verđlaunaafhending fer fram í félagsađstöđu Ţyts strax og úrslit verđa ljós ađ
lokinni síđustu umferđ mótsins.

13 TAKMÖRKUN ÁBYRGĐAR
Keppendur sem taka ţátt í mótinu gera ţađ á eigin ábyrgđ. Sjá reglu 4,
Ákvörđun um ađ keppa. Skipuleggjendur firra sig allri ábyrgđ vegna skemmda
eđa líkamstjóns eđa dauđsfalla í tengslum viđ, fyrir eđa eftir keppni eđa á
međan keppni stendur.

14 FREKARI UPPLÝSINGAR
Frekari upplýsingar fást hjá Siglingaklúbbnum Ţyt međ tölvupósti á
namskeid@sailing.is.
 

Athugasemdir (0)   

Ćfingabúđamót 8. júlí-9. júlí

fimmtudagur, 7. júlí 2016 | Gunnar Geir Halldórsson | Almennar fréttir

Ćfingabúđamót 8. júlí-9. júlí

Siglingaklúbburinn Ţytur Hafnarfjörđur

Athugasemdir (0)   

Opnunarmót Kjölbáta 21. maí 2016 - Kappsiglingafyrirmćli

föstudagur, 20. maí 2016 | Gunnar Geir Halldórsson | Almennar fréttir

Siglingaklúbburinn Ţytur heldur Opnunarmót Kjölbáta 21.maí 2016. Kappsiglingafyrirmćli má nálgast hér fyrir neđanAthugasemdir (0)   

 | (1) 2 3 4 5 6 ... |