Lokamot Kćnur 2016

mánudagur, 22. ágúst 2016 | Óţekktur |

Siglingaklubburinn heldur Lokamot a kćnum 2016, Kappsiglingafyrirmćli ma nalgast her ađ neđan!

Lokamót Kćnur
27. Ágúst
Siglingaklúbburinn Ţytur - Hafnarfjörđur

TILKYNNING UM KEPPNI
1 REGLUR
1.1 Keppt verđur samkvćmt reglum sem tilgreindar eru í Alţjóđa
kappsiglingareglum, kappsiglingafyrirmćlum SÍL og kappsiglingafyrirmćlum
mótsins.

2 AUGLÝSINGAR
2.1 Auglýsingar verđa leyfđar samkvćmt ISAF reglugerđ 20 um auglýsingar.
2.2 Auglýsingar sem keppnishaldari útvegar kann ađ ţurfa sýna á bátum eđa
búnađi.

3 HLUTGENGI OG ŢÁTTTAKA
3.1 Rétt til ţátttöku hafa fullgildir félagar í siglingafélögum samkvćmt móta- og
keppendareglum SÍL.
 Stefnt er ađ keppni í eftirfarandi flokkum:
1. Optimist A
2. Optimist B
3. Laser 4,7
4. Laser radial
5. Laser Standard
6. Topper Topaz
7. Opnum flokki samkvćmt forgjöf frá SÍL
Verđi ţátttakendur í einhverjum af laser eđa topaz flokki fćrri en fimm verđur sá flokkur
hluti af opnum flokki eđa samkvćmt ákvörđun keppnisstjórnar.

4 SKRÁNING
Skráning skal berast til keppnisstjórnar fyrir kl. 21:00 fimmtudaginn 25. ágúst
međ tölvupósti á namskeid@sailing.is
 Taka ţarf fram fullt nafn keppanda, seglanúmer, bátstegund, flokkur sem
viđkomandi óskast skráđur í og félag sem keppt er fyrir.
 Ef keppandi er ekki sjálfráđa ţá er óskađ eftir upplýsingar um forráđamann.
 Ţađ er ţó hćgt ađ skrá allt fram ađ skipstjórafundi, en ţá hćkkar
ţátttökugjaldiđ.

5 ŢÁTTTÖKUGJALD
 Ţátttökugjald er 3.000 kr.
 Gjaldiđ hćkkar í 6000 kr. ef skráning berst eftir kl. 21:00 ţann 25. ágúst.
 Gjald greiđist inná reikning: 545-26-987 Kt: 680978-0189 eđa viđ afhendingu
kappsiglingafyrirmćla.
 Senda skal stađfestingu greiđslu á namskeid@sailing.is međ nafn keppanda í
skýringu. 


6 TÍMAÁĆTLUN
 27. ágúst:
 Afhending kappsiglingafyrirmćla kl. 09:30 til 10:00
 Skipstjórafundur kl. 10:00
 Fyrsta viđvörunarflaut fyrir fyrstu keppni kl. 11:30
 Ekki verđur rćst eftir kl. 16:00
 Stefnt er ađ ţrem til fimm umferđum
 Bođiđ er uppá grillveislu kl. 18:00 (innifaliđ í verđi) og geta ađstandendur
 keypt sig inn í hana gegn vćgu gjaldi.

7 KAPPSIGLINGAFYRIRMĆLI
Kappsiglingafyrirmćli verđa afhent laugardaginn 27. ágúst fyrir skipstjórafund
til keppenda ţegar skráningu er lokiđ og keppnisgjald hefur veriđ greitt.

8 KEPPNISSVĆĐI
 Keppt verđur í og fyrir utan hafnarfjarđarhöfn í hraunavík.
 Skipstjórafundur fer fram uppi í sal Ţyts - Strandgötu 88.

9 BRAUTIRNAR
Brautum verđur nánar lýst í kappsiglingafyrirmćlum

10 STIGAGJÖF
Notađ verđur lágstigakerfi samkvćmt viđauka A í Alţjóđakappsiglingafyrirmćlum.
Ef kepptar verđa ţrjár eđa fćrri umferđir, reiknast
allar til stiga, annars kastar hver keppandi sinni slökustu keppni.

11 VERĐLAUN
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú fyrstu sćtin í hverjum flokki.

12 VERĐLAUNAAFHENDING
Verđlaunaafhending fer fram í félagsađstöđu Ţyts strax og úrslit verđa ljós ađ
lokinni síđustu umferđ mótsins.

13 TAKMÖRKUN ÁBYRGĐAR
Keppendur sem taka ţátt í mótinu gera ţađ á eigin ábyrgđ. Sjá reglu 4,
Ákvörđun um ađ keppa. Skipuleggjendur firra sig allri ábyrgđ vegna skemmda
eđa líkamstjóns eđa dauđsfalla í tengslum viđ, fyrir eđa eftir keppni eđa á
međan keppni stendur.

14 FREKARI UPPLÝSINGAR
Frekari upplýsingar fást hjá Siglingaklúbbnum Ţyt međ tölvupósti á
namskeid@sailing.is.
 

Athugasemdir (0)   

Ćfingabúđamót 8. júlí-9. júlí

fimmtudagur, 7. júlí 2016 | Óţekktur |

Ćfingabúđamót 8. júlí-9. júlí

Siglingaklúbburinn Ţytur Hafnarfjörđur

Athugasemdir (0)   

Opnunarmót Kjölbáta 21. maí 2016 - Kappsiglingafyrirmćli

föstudagur, 20. maí 2016 | Siglinganámskeiđ | Almennar fréttir

Siglingaklúbburinn Ţytur heldur Opnunarmót Kjölbáta 21.maí 2016. Kappsiglingafyrirmćli má nálgast hér fyrir neđanAthugasemdir (0)   

Siglinganámskeiđ 2016

ţriđjudagur, 17. maí 2016 | Siglinganámskeiđ | Kćnur

Athugasemdir (0)   

Tilkynning um keppni - Opnunarmót kjölbáta 21.maí 2016

laugardagur, 9. apríl 2016 | Óţekktur |

Oppnunarmót Kjölbáta 2016 
Siglingaklúbburinn Ţytur heldur 21.maí. 
Tilkynning um keppni. 
 
1. Reglur  
1.1 Keppt verđur skv reglum ISAF 2013 til 2016 
1.2 Kappsiglingafyrirmćlum SÍL 
1.3  Kappsiglingafyrirmćlium mótsins. 
 
2. Auglýsingar. 
2.1 Bátar skulu sýna auglýsingar sem skipuleggjendur velja og láta í té.  
 
3. Ţátttökuréttur. 
3.1 Mótiđ er opiđ öllum bátum hvers áhöfn er fullgildur félagi í siglingafélögum skv móta og keppnisreglum SÍL. 
3.2 Tilkynningu um ţátttöku skal senda ásamt skráningargjaldi til Siglingaklúbbsins Ţyts Strandgötu 88 eđa á netfang sailing@sailing.is fyrir 14 maí. Taka skal fram nafn á bát, skipstjóra, seglanúmer og forgjöf. 
3.3 Skráning ađ fresti liđnum verđur heimiluđ ađ uppfylltum eftirfarandi skilyrđum: 30% álag á keppnisgjöld. 
 
4. Ţátttökugjald. 
4.1 Áskilin gjöld eru eftirfarandi: a) gjald per bát kr 6000.- 
 
5. Tímaáćtlun. 
5.1 Skráningu skal lokiđ fyrir kl:20 ţann 14. maí.  
 
6. Mćlingar. 
6.1 Leggja skal fram gilt forgjafarskírteini fyrir hvern bát. 
 
7. Siglingafyrirmćli. 
7.1 Siglingafyrirmćli verđa ađgengileg eftir kl 20 ţann 15 maí  á  heimasíđu Ţyts og heimasíđu SÍL. 
 
8. Keppnissvćđi. 
8.1 Faxaflói 
 
9. Keppnisbrautir. 
9.1 Lýsing á brautum kemur fram í siglingafyrirmćlum. 
 
10. Stigagjöf. 
10.1 Notađ verđur lágstigakerfi samkvćmt viđauka A í  alţjóđakapp   siglingareglum 
 
11. Verđlaun. 
11.1 Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú fyrstu sćtin. 
 
12. Köfunarbúnađur og plastlaugar. 
12.1 Ekki skal nota öndunarbúnađ til notkunar neđansjávar og plastlaugar  eđa samsvarandi búnađ viđ kjölbáta frá ţví undirbúningsmerki fyrir fyrstu keppni er gefiđ og ţar til keppni líkur. 
 
13. Fjarskipti. 
13.1 Bátar skulu ekki hafa samskipti međ talstöđ sem ekki er ađgengileg öllum međan ţeir keppa nema í neyđar tilvikum. Ţessi takmörkun gildir einnig um farsíma. 
 
14. Takmörkun Ábyrgđar. 
14.1 Keppendur sem taka ţátt í mótinu gera ţađ á eigin ábyrgđ. Sjá reglu 4, Ákvörđun um ađ keppa. Skipuleggjendur firra sig allri ábyrgđ vegna skemmda eđa líkamstjóns eđa dauđsfalla í tengslum viđ eđa á fyrir eđa eftir keppni eđa á međan keppni stendur. 
 
15. Hver bátur skal vera tryggđur međ gildri ábyrgđartryggingu. 
 
16. Frekari upplýsingar veitir Egill Kolbeinsson egill@navi.is  fram ađ keppnisdegi eftir ţađ verđa allar tilkynningar birtar á upplýsingatöflu í húsakynnum siglingaklubbsins Ţyts og heimasíđu Ţyts. 
 
 

Athugasemdir (0)   

 | (1) 2 3 4 5 6 ... |