
Almennt
Opnað fyrir skráningu á siglinganámskeið Þyts
Opnað hefur verið fyrir skráningu á hin sívinsælu siglinganámskeið Þyts. Námskeiðin eru fyrir börn og unglinga 10 ára og eldri, fædd 2015 og fyrr. Markmiðið er að gefa ungmennum tækifæri
Siglingaklúbburinn Þytur - Strandgötu 88 220 Hafnarfirði
Siglinganámskeið fyrir 10 - 16 ára
Öflugt og skemmtileg útivera
Stofnaður 1975
Opnað hefur verið fyrir skráningu á hin sívinsælu siglinganámskeið Þyts. Námskeiðin eru fyrir börn og unglinga 10 ára og eldri, fædd 2015 og fyrr. Markmiðið er að gefa ungmennum tækifæri
Stjórn Þyts telur líklegast til árangurs að deila verkefnum meðal félagsmanna sem mest, virkja sérsvið, áhugamál og hæfileika hvers félaga sem best til að styrkja og halda utan um vissa
Á nýliðnum aðalfundi Siglingaklúbbsins Þyts þann 2. Febrúar var ný stjórn kjörin en innan nýrrar stjórnar eru bæði reynsluboltar úr fyrri stjórn sem og nýliðar en öll sem tóku sæti