Verðskrá 2025
Almennt
- Fjölskyldugjald er 13.000kr.*
- Félagsgjald fyrir yngri en 18 ára er 5.500kr.
- Viðburðir fyrir 10-20 manns 40.000kr.**
*Innifalið í fjölskyldugjaldi eru félagsgjöld fyrir alla fjölskylduna.
**leiga á búnaði ekki innifalinn
Námskeið
- Siglinganámskeið 1 vika, 10-16 ára: 17.500kr. Fæst ekki endurgreitt eftir skráningu. 10% systkinaafsláttur.
- Æfingagjald (maí – ágúst): 30.000kr.*
- Æfingagjald (september – desember): 30.000kr.*
*Hægt er að nýta frístundastyrk Hafnarfjarðarbæjar í æfingagjöldin hjá Þyt
- „Hæfur háseti“ (Kjölbátar): 45.000kr.
- „Skemmtibátanámskeið“ (verklegi hlutinn) 60.000kr.
Salur Þyts
- Leiga á sal er 85.000kr.
- Leiga á sal f/félagsmenn er 70.000kr.
*Skila þarf salnum í sama ásigkomulagi og hann var í við afhendingu.
Leiga á bátum og búnaði fyrir utanfélagsmenn
- Kayak: 500kr. per klst.
- Árabátar: 500kr. per klst.
- Optimist: 1.000kr. per klst.
- Laser: 3.000kr. per klst.
- Topper Topaz: 3.000kr. per klst.
- Secret 26: 15.000kr. per 4 klst.
- Secret 26 með skipstjóra: 45.000kr. per 3 klst.
- Þurrgalli: 5.000kr skiptið.
Geymsla
- Kajak bátar geymdir í gámum 9.000kr. á ári
- SOT Kajak bátar geymdir í gámum 18.000kr. á ári.
- Fermeter í porti: 300kr. per mánuð
- Fermeter inni, 400kr. per mánuð
*Geymsla fyrir utanfélagsmenn ekki heimiluð. Geymslugjöld eru greidd fyrirfram, allt að ár fram í tímann.
Rafmagn
Selt samkvæmt gjaldskrá HS Orku + 15% þjónustugjald
Gestabátaþjónusta
Mótuð jafnóðum í samráði við hafnarstjóra.
Reikningsupplýsingar
Reikningur: 0544-26-31871
Kennitala: 680978-0189