Siglingaklúbburinn Þytur - Strandgötu 88 220 Hafnarfirði

Salur Þyts

Salur Þyts

Leiga á sal er 85.000kr.
Leiga á sal f/félagsmenn er 70.000kr.

*Skila þarf salnum í sama ásigkomulagi og hann var í við afhendingu.

Lýsing á salnum

Salurinn tekur 65 manns í sæti. Í salnum er hljóðkerfi, hljóðnemi og mögulegt að spila tónlist. Einnig er stór 85 tommu skjár sem hægt er að tengjast með HDMI kapli.

Aðstaða og búnaður

Í eldhúsi er ísskápur, uppþvottavél, borðbúnaður, kaffikanna, helluborð og bakarofn. Dúkar eru ekki innifaldir í leigu.

Bókið salinn hjá:

Helga Veronica Foldar, helga (at) sailing.is, (+354) 899-2919
Rán Pétursdóttir, ranpeturs (at) gmail.com, (+354) 691-9896

Reikningsupplýsingar

Reikningur: 0544-26-31871
Kennitala: 680978-0189

Myndir af salnum