Siglingaklúbburinn Þytur - Strandgötu 88 220 Hafnarfirði

Opnað fyrir skráningu á siglinganámskeið Þyts

Opnað hefur verið fyrir skráningu á hin sívinsælu siglinganámskeið Þyts. Námskeiðin eru fyrir börn og unglinga 10 ára og eldri, fædd 2015 og fyrr. Markmiðið er að gefa ungmennum tækifæri til að kynnast sjónum og hvernig við umgöngumst hann á öruggan hátt en einnig að kynna íþróttina siglingar fyrir þátttakendum. Þátttakendum er kennt að bregðast … Read more