Kjölbátadeild
Nýja bryggjan okkar er komin
Núna á undan förnum dögum eftir að bryggjan okkar kom hafa skúturnar verið að stækka sem til okkar eru að koma sem er fagnaðar efni.
Tækifæri í takt við tíðaranda
Siglingarklúbburinn færist nær miðbænum og aukast þá möguleika okkar til að stækka og dafna. Á því svæði er einnig lagt til að setja opna heita potta og skapa þannig möguleika á að nýta svæðið til frekari tækifæra í takt við núverandi tíðaranda þ.e. sjósund eða böð. Mikil áhersla er lögð á að tengja vel miðbæinn … Read more
Laugardagskaffi
Skútukaffi alla laugardaga frá 10:00 til 12:00. Allir velkomnir að koma og fá sér kaffi og spjalla.
Miðvikudagar fyrir þig
Á miðvikudaginn klukkan 17:00 ætla hópur siglinga manna að koma saman og fara út að sigla. Kemur þú ekki með. Allir velkomnir.
Hæfur háseti
Námskeiðið Hæfur háseti hefst 3.júní 2019 klukkan 17:00 að strandgötu 88 félagsheimili þyts. Kennt verður á kjölbátum Þyts. Smelltu hér fyrir skráningu