Kayak deild
Vinnuskólinn
Þriðji og síðasti umsóknarfrestur fyrir vinnuskóla Hafnarfjarðar rennur út fimmtudaginn 28. mars- við hvetjum ykkur til þess að sækja um sem allra fyrst.
Nýr formaður SÍL
Á siglinga þingi 23. febrúar var formannskjör á milli sitjandi formanns og frambjóðanda. Eftir kosningu hafði nýr formaður þá kosningu með 9 atkvæði á móti 5 atkvæðum eitt var ógilt.
Þytur óskar eftir íbúð
Er einhver félagsmanna klúbbsins sem hefur íbúð eða herbergi til leigu, fyrir erlendan þjálfara? Svar óskast sent á sailing@sailing.is
Aðalfundur Þyts
Félagsmenn eru hvattir til að mæta klukkustund fyrir auglýstan fundartíma. Þar sem syndar verða þær breytingar á aðstöðu klúbbsins sem gerðar hafa verið á síðast liðnu ári.
Vorfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun.
Ég minni á vorfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun 1. og 2. stigs almenns hluta sem gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Ég minni líka á ákvæði á gátlista fyrirmyndarfélaga um þjálfaramenntun og þar með stefnu félaganna/deildanna í þeim fræðum. Vinsamlegast komið þessum uppl. áfram, nú er bara vika í að námið hefjist. http://isi.is/fraedsla/thjalfaramenntun-isi/skraning-i-thjalfaramenntun/
AÐALFUNDARBOÐ 10. FEBRÚAR 2019.
Aðalfundur Siglingaklúbbsins Þyts árið 2019 verður haldinn sunnudaginn 10. febrúar kl 14:00 í félagsheimili klúbbsins við Strandgötu 88. Dagskrá aðalfundar. Setning fundar. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar. Reikningar lagðir fram áritaðir af skoðunarmönnum. Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga. Samþykkt skýrslu stjórnar og reikninga. Stjórn leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta ár. Lagabreytingar. Lög þyts Aðrar … Read more