Nýja bryggjan okkar er komin
Núna á undan förnum dögum eftir að bryggjan okkar kom hafa skúturnar verið að stækka sem til okkar eru að koma sem er fagnaðar efni.
Núna á undan förnum dögum eftir að bryggjan okkar kom hafa skúturnar verið að stækka sem til okkar eru að koma sem er fagnaðar efni.
Siglingarklúbburinn færist nær miðbænum og aukast þá möguleika okkar til að stækka og dafna. Á því svæði er einnig lagt til að setja opna heita potta og skapa þannig möguleika á að nýta svæðið til frekari tækifæra í takt við núverandi tíðaranda þ.e. sjósund eða böð. Mikil áhersla er lögð á að tengja vel miðbæinn … Read more
Skútukaffi alla laugardaga frá 10:00 til 12:00. Allir velkomnir að koma og fá sér kaffi og spjalla.
Lokamót á kænum 24. Ágúst 2019. Siglingaklúbburinn Þytur heldur Lokamót á kænum. Tilkynning um keppni 1 Reglur Keppt verður samkvæmt: a) Kappsiglingareglum ISAF 2017 -2020 b) Keppendareglum ÍSÍ c) Kappsiglingafyrirmælum mótsins. 2 Auglýsingar Eftirfarandi takmarkanir eru á auglýsingum keppenda: Skipstjóri gætu þurft að festa á bát sýn, við stefnið hvoru megin, auglýsingar sem keppnisstjóri … Read more
Á miðvikudaginn klukkan 17:00 ætla hópur siglinga manna að koma saman og fara út að sigla. Kemur þú ekki með. Allir velkomnir.
Í dag er fjórða námskeiðinu að ljúka og hafa þá 120 krakkar lokið við sitt fyrsta námskeið í siglingum til hamingju allir.