sailing
Nýja bryggjan okkar er komin
Núna á undan förnum dögum eftir að bryggjan okkar kom hafa skúturnar verið að stækka sem til okkar eru að koma sem er fagnaðar efni.
Tækifæri í takt við tíðaranda
Siglingarklúbburinn færist nær miðbænum og aukast þá möguleika okkar til að stækka og dafna. Á því svæði er einnig lagt til að setja opna heita potta og skapa þannig möguleika á að nýta svæðið til frekari tækifæra í takt við núverandi tíðaranda þ.e. sjósund eða böð. Mikil áhersla er lögð á að tengja vel miðbæinn … Read more
Laugardagskaffi
Skútukaffi alla laugardaga frá 10:00 til 12:00. Allir velkomnir að koma og fá sér kaffi og spjalla.
Lokamót á kænum 24. ágúst
Lokamót á kænum 24. Ágúst 2019. Siglingaklúbburinn Þytur heldur Lokamót á kænum. Tilkynning um keppni 1 Reglur Keppt verður samkvæmt: a) Kappsiglingareglum ISAF 2017 -2020 b) Keppendareglum ÍSÍ c) Kappsiglingafyrirmælum mótsins. 2 Auglýsingar Eftirfarandi takmarkanir eru á auglýsingum keppenda: Skipstjóri gætu þurft að festa á bát sýn, við stefnið hvoru megin, auglýsingar sem keppnisstjóri … Read more
Miðvikudagar fyrir þig
Á miðvikudaginn klukkan 17:00 ætla hópur siglinga manna að koma saman og fara út að sigla. Kemur þú ekki með. Allir velkomnir.