Skýjaborg
Það er búið að vinna mikið í skýjaborg til að gera hana upp. En í gær var henni snúið við svo hægt verði að vinna í botni á henni en svo verður báturinn málaður.
Það er búið að vinna mikið í skýjaborg til að gera hana upp. En í gær var henni snúið við svo hægt verði að vinna í botni á henni en svo verður báturinn málaður.
Skútukaffi alla laugardaga frá 10:00 til 12:00. Allir velkomnir að koma og fá sér kaffi og spjalla.
Siglingaklúbburinn Þytur og Hafnarfjarðarhöfn hafa gert með sér afnota- og rekstrar samning á 55 metra skútubryggju. Samningurinn var undirritaður í morgun 9. desember 2019. Óskum við skútufólki til hamingju með samninginn.
Núna á undan förnum dögum eftir að bryggjan okkar kom hafa skúturnar verið að stækka sem til okkar eru að koma sem er fagnaðar efni.
Siglingarklúbburinn færist nær miðbænum og aukast þá möguleika okkar til að stækka og dafna. Á því svæði er einnig lagt til að setja opna heita potta og skapa þannig möguleika á að nýta svæðið til frekari tækifæra í takt við núverandi tíðaranda þ.e. sjósund eða böð. Mikil áhersla er lögð á að tengja vel miðbæinn … Read more
Skútukaffi alla laugardaga frá 10:00 til 12:00. Allir velkomnir að koma og fá sér kaffi og spjalla.