Siglingaklúbburinn Þytur - Strandgötu 88 220 Hafnarfirði

Skýjaborg

Það er búið að vinna mikið í skýjaborg til að gera hana upp. En í gær var henni snúið við svo hægt verði að vinna í botni á henni en svo verður báturinn málaður.

Tækifæri í takt við tíðaranda

Siglingarklúbburinn færist nær miðbænum og aukast þá möguleika okkar til að stækka og dafna. Á því svæði er einnig lagt til að setja opna heita potta og skapa þannig möguleika á að nýta svæðið til frekari tækifæra í takt við núverandi tíðaranda þ.e. sjósund eða böð. Mikil áhersla er lögð á að tengja vel miðbæinn … Read more