Gerast félagi

Til að gerast félagi í Siglingaklúbbnum Þyt þarf að smella á hlekkin hér fyrir neðan.Þar farið þið inná skráningarsíðu þar sem þið skráið ykkur inn með kennitölu ykkar og lykilorð, sem þið hafið á kerfið, eða með Íslykli/rafrænum skilríkjum.

Eftir skráningu og greiðslu á fölskyldugjald eruð þið fullgildir meðlimir og getið nýtt ykkur báta og aðstöðu Þyts.

Fjölskyldugjald 2022

Fjölskyldugjald er 10.000kr.

Ef ekki gékk að greiða eins og að ofan er lýst má greiða með því að millifæra á bankareikning félagsins (0544-26-31871). Kennitala Þyts er 680978-0189. Vinsamlega sendið tilkynningu um millifærslu á gjaldkeri@sailing.is