Opið hús / Frjálsir tímar

Siglingaklúbburinn Þytur býður félögum 10 ára og eldri að iðka róður og siglingar á bátum Þyts og á eigin bátum sem umsjónarmaður samþykkir. Gæslubátur er þá mannaður og fullorðin til staðar í landi til aðstoðar.

Til að mæta á Opið hús / frjálsa tíma þarf að hafa greitt fjölskyldugjald fyrir árið samkvæmt verðskrá eða hafa verið þáttakandi á sumarnámskeiði sama ár.

Opið hús er á eftirfarandi dögum og tímum:

Stundatafla september 2019