Tilkynning um keppni. Siglingaklúbburinn Þytur heldur Íslandsmót kjölbáta 17. til 20. ágúst 2023
Tilkynning um keppni. Siglingaklúbburinn Þytur heldur Opnunarmót kæna 2023 10. til 11. júní
Tilkynning um keppni. Siglingaklúbburinn Þytur heldur Opnunarmót Kjölbáta 2023 20. – 21. maí í Hafnarfirði (Hraunavík)
Aðalfundur 2023
Ágæti félagi Aðalfundur Siglingaklúbbsins Þyts verður haldinn í aðstöðu félagsins Strandgötu 88. Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 5. febrúar klukkan 14:00. Við biðjum félagsmenn að fjölmenna og taka þátt í starfi félagsins. Dagskrá aðalfundar Setning fundar. Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar. Reikningar lagðir fram áritaðir af skoðunarmönnum. Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga. Samþykkt skýrslu […]