Lokamót á kænum 24. ágúst

 

Lokamót á  kænum 24. Ágúst  2019.                                                         

Siglingaklúbburinn Þytur heldur Lokamót á kænum.

Tilkynning um keppni

1 Reglur

Keppt verður samkvæmt:

a) Kappsiglingareglum ISAF  2017 -2020

b) Keppendareglum ÍSÍ

c) Kappsiglingafyrirmælum mótsins.

2 Auglýsingar

Eftirfarandi takmarkanir eru á auglýsingum keppenda:

Skipstjóri gætu þurft að festa á bát sýn, við stefnið hvoru megin, auglýsingar sem keppnisstjóri lætur þeim í té. Auglýsingar skulu þá vera sýnilegar á meðan keppni fer fram. Auglýsingar eru samkvæmt reglugerð 20 Alþjóðasiglingasambandsins

3 Flokkar

Keppt er í flokki kæna

Stefnt er að keppa í eftirfarandi flokkum:

Optimist

Laser Standard.

Laser Radial

Laser 4,7

RS Tera

RS Qeust

Finn

( Ef ekki fást fleiri en 5 í flokk fara allir í opinn flokk)

Opnum flokki samkvæmt forgjöf frá SÍL

Verði þátttakendur í einhverjum flokki færri en fimm verður sá flokkur hluti af opnum flokki eða samkvæmt ákvörðun keppnisstjóra.

4 Þátttökuréttur

Rétt til þátttöku hafa fullgildir félagar í siglingafélögum samkvæmt móta- og keppendareglum ÍSÍ.

5 Þátttökugjald

Þátttökugjald á hvern mann verður kr. 4.000,-

Gjaldið hækkar í kr. 6.000 ef skráning berst eftir kl 21:00 þann 20. Ágúst 2019.

6 Tímaáætlun

24. ágúst:

Móttaka þátttökugjalds og afhending kappsiglingafyrirmæla frá kl. 09:00.

Skipstjórafundur kl. 10:00.

Viðvörunarmerki 11:00

Sigldar verða ca 3 (5) umferðir

Ekki verður startað eftir 16:30

7 Siglingafyrirmæli

Kappsiglingafyrirmæli verða afhent að morgni keppnisdags og birt á vefsíðum mótsins. www.sailing.is

8 Keppnisbraut

Keppnisbrautir verða á stór hafnarsvæði Hafnarfjarðarhafnar.

Braut koma í fyrirmælum.

Keppnisstjórn getur stytt braut meðan á keppni stendur. Tilkynning um slíkt verður með flagg merki.

Keppni verða ekki ræst ef vindur fer undir 2 m/s að meðaltali á keppnisvæði samkæmt mælingum keppnistjórnar.

Keppni verða ekki ræst ef vindur fer yfir 10 m/s að meðaltali á keppnisvæði samkæmt mælingum keppnistjórnar.

Keppnisstjórn áskilur sér réttindi til að lækka og hækka þetta mark eftir hitastig

Keppni verður ekki ræst ef skyggni kemur í veg fyrir að keppnistjórn geti haft yfirsýn yfir keppnissvæðið.

9 Skráning

Skráningar berist til keppnisstjórnar fyrir kl. 21:00 þann 20. Ágúst  með tölvupósti á sailing@sailing.is

Taka þarf fram, nafn skipstjóra, seglanúmer, flokk, og félag sem keppt er fyrir.

ATH Allir bátar verða að vera með seglanúmer.

Þó er hægt að skrá allt fram að skipstjórafundi, en þá hækkar þátttökugjald.

Greiða má þátttökugjald inn á reikning 545-26-987 kt. 680978-0189.Greiðslu kvittun skal senda á gjaldkeri@sailing.is

Greiða má á staðnum en þá verður gjaldið kr 6,000-

10 Stigakerfi

Notað verður lágstigakerfi samkvæmt viðauka A í Alþjóða-kappsiglingareglunum.

11 Verðlaun

Veitt verða verðlaun fyrir þrjú fyrstu sætin.

12 Verðlaunaafhending

Verðlaunaafhending fer fram í félagsheimili Þyts Strandgötu 88 strax og úrslit verða ljós að lokinni

keppni.

13 Ábyrgð

Allir sem taka þátt í mótinu gera það á eigin ábyrgð. Sjá reglu 4, ákvörðun um að keppa.

Keppnisstjórn ásamt öllum þeim sem taka þátt í framkvæmd mótsins firra sig allri ábyrgð

gagnvart tjóni sem kann að verða vegna þátttöku í mótinu.

Félög sem senda keppendur til að taka þátt í þessu móti verða að hafa mótorbát til að bjarga þeim. En mega ekki vera í samband við keppendur á meðan keppni stendu nema á svæði sem keppnisstjórn gefur upp hverju sinni.

14 Frekari upplýsingar

Frekari upplýsingar fást á kvöldin hjá keppnisstjóra, Keppnisstjóri er Ragnar Hilmarsson í síma 822-5914 eða með tölvupósti á sailing@sailing.is

Siglingaklúbburinn Þytur

Strandgata 88

220 Hafnarfirði

Sími í húsi 555-3422

Skráningar blað

Nafn:                                                                                                                

Skipstjóri:                                                                                                

Flokkur:                                                                                                 

Seglanúmer:                                                                                            

Forgjöf:                                                                                                  

Félag sem á að keppa fyrir:                                                                    

Undirskrift keppanda         

Siglingaklúbburinn Þytur  Strandgötu 88  220 Hafnarfjörður Sími 555 3422 kt. 680978-0189  www.sailing.is