SKÚTUBRYGGJA

SKÚTUBRYGGJA

Siglingaklúbburinn Þytur og Hafnarfjarðarhöfn hafa gert með sér afnota- og rekstrar samning á 55 metra skútubryggju. Samningurinn var undirritaður í morgun 9. desember 2019. Óskum við skútufólki til hamingju með samninginn.

Tækifæri í takt við tíðaranda

Tækifæri í takt við tíðaranda

Siglingarklúbburinn færist nær miðbænum og aukast þá möguleika okkar til að stækka og dafna. Á því svæði er einnig lagt til að setja opna heita potta og skapa þannig möguleika á að nýta svæðið til frekari tækifæra í takt við núverandi tíðaranda þ.e. sjósund eða böð. Mikil áhersla er lögð á að tengja vel miðbæinn […]

Lokamót á kænum 24. ágúst

Lokamót á kænum 24. ágúst

  Lokamót á  kænum 24. Ágúst  2019.                                                          Siglingaklúbburinn Þytur heldur Lokamót á kænum. Tilkynning um keppni 1 Reglur Keppt verður samkvæmt: a) Kappsiglingareglum ISAF  2017 -2020 b) Keppendareglum ÍSÍ c) Kappsiglingafyrirmælum mótsins. 2 Auglýsingar Eftirfarandi takmarkanir eru á auglýsingum keppenda: Skipstjóri gætu þurft að festa á bát sýn, við stefnið hvoru megin, auglýsingar sem keppnisstjóri […]