SKÚTUBRYGGJA

SKÚTUBRYGGJA

Siglingaklúbburinn Þytur og Hafnarfjarðarhöfn hafa gert með sér afnota- og rekstrar samning á 55 metra skútubryggju. Samningurinn var undirritaður í morgun 9. desember 2019. Óskum við skútufólki til hamingju með samninginn.

Tækifæri í takt við tíðaranda

Tækifæri í takt við tíðaranda

Siglingarklúbburinn færist nær miðbænum og aukast þá möguleika okkar til að stækka og dafna. Á því svæði er einnig lagt til að setja opna heita potta og skapa þannig möguleika á að nýta svæðið til frekari tækifæra í takt við núverandi tíðaranda þ.e. sjósund eða böð. Mikil áhersla er lögð á að tengja vel miðbæinn […]

Siglinganámskeið fyrir alla

Siglinganámskeið fyrir alla

Þú átt að finna allt á www.sailing.is Þegar þú ætlar að skrá ykkur á námskeið þarf að skoða verðskrá þyts og á henni er svo takki til að komast á skráningar vef sem bærinn okkar vil nota og er það líka hér fyrir neðan. Smelltu hér fyrir skráningu

Vinnuskólinn

Vinnuskólinn

Þriðji og síðasti umsóknarfrestur fyrir vinnuskóla Hafnarfjarðar rennur út fimmtudaginn 28. mars- við hvetjum ykkur til þess að sækja um sem allra fyrst.

Nýr formaður SÍL

Nýr formaður SÍL

Á siglinga þingi 23. febrúar var formannskjör á milli sitjandi formanns og frambjóðanda. Eftir kosningu hafði nýr formaður þá kosningu með 9 atkvæði á móti 5 atkvæðum eitt var ógilt.