Ágæti félagi
Framhaldsaðalfundur Siglingaklúbbsins Þyts verður haldinn í aðstöðu félagsins Strandgötu 88.
Fundurinn verður haldinn mánudaginn 14. mars klukkan 17:00.
Dagskrá framhaldsaðalfundar
- Reikningar lagðir fram áritaðir af skoðunarmönnum.
- Umræða um reikninga.
- Samþykkt reikninga.