Miðsumarmót Kæna 2018 – Úrslit

Siglingaklúbburinn Þytur hélt miðsumarmót kæna laugardaginn 9. júní.

14 keppendur tóku þátt á 14 bátum. 4 á optimist, 6 á Laser Radial, 3 á Laser 4,7 og 1 á Finn.

 

Hér má sjá úrslitin frá mótinu.

Úrslit – optimist

Úrslit – opinn flokkur

Úrslit – Laser Radial

 

Optimist. 3. sæti Hjalti frá Brokey, 1. sæti Ólafur Áki frá Brokey og 2. sæti Hólmfríður frá Brokey.

Laser Radial. 3. sæti Ásgeir frá Brokey, 1. sæti Dagur frá Brokey og 2. Sæti Hulda Lilja frá Brokey

Opinn Flokkur. 3. sæti Rúnar frá Þyt, 1. sæti Ísabella frá Nökkva og 2. sæti Magnús frá Þyt.