Gerast félagi

Til að gerast félagi í Siglingaklúbbnum Þyt þarf að smella á hlekkin hér fyrir neðan.Þar farið þið inná skráningarsíðu þar sem þið skráið ykkur inn með kennitölu ykkar og lykilorð, sem þið hafið á kerfið, eða með Íslykli/rafrænum skilríkjum.

Eftir skráningu og greiðslu á fölskyldugjald eruð þið fullgildir meðlimir og getið nýtt ykkur báta og aðstöðu Þyts.

Félagsgjald 2019

Fjölskyldugjald er 9.000kr.

Bankanúmer og kennitala klúbbsins

0544-26-31871 kt. 680978-0189.