Gerast félagi

Til að gerast félagi í Siglingaklúbbnum Þyt þarf að filla út annað af formunum hér að neðan eftir því sem við á og senda á sailing@sailing.is og millifæra félagsgjald samkvæmt verðskrá félagsins inn á reikning 0544-26-31871 kt. 680978-0189. Eftir að formið er útfyllt og millifærsla verið framkvæmd telst viðkomandi fullgildur meðlimur og getur nýtt sér báta og aðstöðu Þyts það starfsárið.
Form 1: Fyrir 18 ára og eldri (hægt að skrá maka og börn sem félaga undir sama gjaldi)
Form 2Einstaklings/Systkina gjald fyrir 10-17 ára (þetta gjald greiða forráðamenn barna þegar forráðamaður er ekki skráður félagi)