Opnunarmót Kjölbáta 20.maí 2017 – Kappsiglingafyrirmæli

Siglingaklúbburinn Þytur heldur Opnunarmót Kjölbáta sem fram fer Laugardaginn 20.maí 2017. Kappsiglingarfyrirmælin má finna hér að neðan. Minnum á að ennþá er hægt að skrá sig, sjá nánar í tilkynning um keppni.

Búið er að leiðrétta fyrri kappsiglingafyrirmæli. Nýjustu fyrirmælin má finna hér að neðan.

Leiðrétt útgáfa – Kappsiglingafyrirmæli opnunarmót Kjölbáta 2017

Breytingar hafa verið gerðar á Kappsiglingafyrirmælunum. Hér eru breytingarnar:

Breytingar á Kappsiglingafyrirmælum