Úrslit Opnunarmóts Kjölbáta 2017

Siglingaklúbburinn Þytur hélt opnunarmót kjölbáta laugardaginn 20. maí við góð veðurskilyrði, hægur vindur og þoka til að byrja með en bættist aðeins í vind og þoku létti þegar leið á keppnina.

Keppt var frá Reykjavík til Hafnarfjarðar og úrslitin urðu þessi:

  1. Dögun
  2. Sigurborg
  3. Lilja
  4. Ögrun
  5. Ásdís

Hér má sjá nánar um úrslitin:

Úrslit Opnunarmót kjölbáta 2017