Opnunarmót Kjölbáta 20.maí 2017 – Tilkynning um keppni

Opnunarmót Kjölbáta 20.maí 2017 – Tilkynning um keppni

Opnunarmót Kjölbáta 2017 20. Maí Siglingaklúbburinn Þytur – Hafnarfjörður TILKYNNING UM KEPPNI 1 REGLUR Keppt verður samkvæmt reglum sem tilgreindar eru í Alþjóða kappsiglingareglum, kappsiglingafyrirmælum SÍL og kappsiglingafyrirmælum mótsins. 2 AUGLÝSINGAR 2.1 Auglýsingar verða leyfðar samkvæmt ISAF reglugerð 20 um auglýsingar. 2.2 Auglýsingar sem keppnishaldari útvegar kann að þurfa sýna á bátum eða búnaði. 3 […]