Aðalfundur 2022

Aðalfundur 2022

Ágæti félagi Aðalfundur Siglingaklúbbsins Þyts verður haldinn í aðstöðu félagsins Strandgötu 88. Ef fleiri en 50 boða komu sína á fundinn verður fundurinn færður í stærri sal eða fundurinn verði haldinn með rafrænum hætti á Zoom ef ekki verður hægt að halda fund í aðstöðu félagsins vegna sóttvarnaráðstafana. Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 13. febrúar klukkan […]