SKÚTUBRYGGJA

SKÚTUBRYGGJA

Siglingaklúbburinn Þytur og Hafnarfjarðarhöfn hafa gert með sér afnota- og rekstrar samning á 55 metra skútubryggju. Samningurinn var undirritaður í morgun 9. desember 2019. Óskum við skútufólki til hamingju með samninginn.

Tækifæri í takt við tíðaranda

Tækifæri í takt við tíðaranda

Siglingarklúbburinn færist nær miðbænum og aukast þá möguleika okkar til að stækka og dafna. Á því svæði er einnig lagt til að setja opna heita potta og skapa þannig möguleika á að nýta svæðið til frekari tækifæra í takt við núverandi tíðaranda þ.e. sjósund eða böð. Mikil áhersla er lögð á að tengja vel miðbæinn […]

Siglinganámskeið fyrir alla

Siglinganámskeið fyrir alla

Þú átt að finna allt á www.sailing.is Þegar þú ætlar að skrá ykkur á námskeið þarf að skoða verðskrá þyts og á henni er svo takki til að komast á skráningar vef sem bærinn okkar vil nota og er það líka hér fyrir neðan. Smelltu hér fyrir skráningu

Hæfur háseti

Hæfur háseti

Námskeiðið Hæfur háseti hefst 3.júní 2019 klukkan 17:00 að strandgötu 88 félagsheimili þyts. Kennt verður á kjölbátum Þyts. Smelltu hér fyrir skráningu