Lokamót á kænum 24. ágúst

Lokamót á kænum 24. ágúst

  Lokamót á  kænum 24. Ágúst  2019.                                                          Siglingaklúbburinn Þytur heldur Lokamót á kænum. Tilkynning um keppni 1 Reglur Keppt verður samkvæmt: a) Kappsiglingareglum ISAF  2017 -2020 b) Keppendareglum ÍSÍ c) Kappsiglingafyrirmælum mótsins. 2 Auglýsingar Eftirfarandi takmarkanir eru á auglýsingum keppenda: Skipstjóri gætu þurft að festa á bát sýn, við stefnið hvoru megin, auglýsingar sem keppnisstjóri […]

Heimsmeistaramótið á Finn

Heimsmeistaramótið á Finn

Í dag byrjar heimsmeistaramótið 40+ á Finn. Rúnar Steinssen hefur verið við æfingar undan fara daga í Danaveldi og byrjar keppni í dag sunnudag. 268 bátar taka þátt og fór allur laugardagurinn í að mæla báta og sjá hvort allt sé ekki eftir reglum. Þá er bara að vona að bakið haldi þetta út enda […]

Siglinganámskeið fyrir alla

Siglinganámskeið fyrir alla

Þú átt að finna allt á www.sailing.is Þegar þú ætlar að skrá ykkur á námskeið þarf að skoða verðskrá þyts og á henni er svo takki til að komast á skráningar vef sem bærinn okkar vil nota og er það líka hér fyrir neðan. Smelltu hér fyrir skráningu

Hæfur háseti

Hæfur háseti

Námskeiðið Hæfur háseti hefst 3.júní 2019 klukkan 17:00 að strandgötu 88 félagsheimili þyts. Kennt verður á kjölbátum Þyts. Smelltu hér fyrir skráningu