Úrslit og myndir – Íslandsmót kæna 2017

Úrslit og myndir – Íslandsmót kæna 2017

Þá er íslandsmót kæna lokið þetta árið og voru 33 keppendur sem kepptu þetta árið á 30 bátum. Góður vindur var báða dagana á mótinu og var náð 6 umferðum yfir helgina, 3 á föstudaginn og 3 á laugardaginn. Hver keppendi fékk að henda út sinni lökustu keppni á mótinu og eru þær innan sviga […]

Íslandsmót kæna 2017 – Upplýsingar

Íslandsmót kæna 2017 – Upplýsingar

Hér koma flestar upplýsingar sem varðar Íslandsmót kæna sem fer fram hjá okkur í Þyt um helgina (10.-13. ágúst)   tilkynning um keppni – Íslandsmót kæna 2017 Kappsiglingafyrirmæli íslandsmót   Hér má sjá keppandalistann í ár. Í ár taka þátt 33 keppendur á 30 bátum. Keppendur – Opinn Flokkur Keppendur – Laser Radial Keppendur – […]

Úrslit Opnunarmóts Kjölbáta 2017

Úrslit Opnunarmóts Kjölbáta 2017

Siglingaklúbburinn Þytur hélt opnunarmót kjölbáta laugardaginn 20. maí við góð veðurskilyrði, hægur vindur og þoka til að byrja með en bættist aðeins í vind og þoku létti þegar leið á keppnina. Keppt var frá Reykjavík til Hafnarfjarðar og úrslitin urðu þessi: Dögun Sigurborg Lilja Ögrun Ásdís Hér má sjá nánar um úrslitin: Úrslit Opnunarmót kjölbáta […]

Opnunarmót Kjölbáta 20.maí 2017 – Kappsiglingafyrirmæli

Opnunarmót Kjölbáta 20.maí 2017 – Kappsiglingafyrirmæli

Siglingaklúbburinn Þytur heldur Opnunarmót Kjölbáta sem fram fer Laugardaginn 20.maí 2017. Kappsiglingarfyrirmælin má finna hér að neðan. Minnum á að ennþá er hægt að skrá sig, sjá nánar í tilkynning um keppni. Búið er að leiðrétta fyrri kappsiglingafyrirmæli. Nýjustu fyrirmælin má finna hér að neðan. Leiðrétt útgáfa – Kappsiglingafyrirmæli opnunarmót Kjölbáta 2017 Breytingar hafa verið […]

Opnunarmót Kjölbáta 20.maí 2017 – Tilkynning um keppni

Opnunarmót Kjölbáta 20.maí 2017 – Tilkynning um keppni

Opnunarmót Kjölbáta 2017 20. Maí Siglingaklúbburinn Þytur – Hafnarfjörður TILKYNNING UM KEPPNI 1 REGLUR Keppt verður samkvæmt reglum sem tilgreindar eru í Alþjóða kappsiglingareglum, kappsiglingafyrirmælum SÍL og kappsiglingafyrirmælum mótsins. 2 AUGLÝSINGAR 2.1 Auglýsingar verða leyfðar samkvæmt ISAF reglugerð 20 um auglýsingar. 2.2 Auglýsingar sem keppnishaldari útvegar kann að þurfa sýna á bátum eða búnaði. 3 […]